Af hverju er þetta frétt

Ég skil ekki afhverju þetta er frétt.  Hvað eru margir sem dóu í bílslysum í dag.  Hvað vöru mörg sjóslys í dag.  Voru einhverjir gluggoþvottamenn, rafvirkjar eða pípulagningamenn.

Hvernig stendur á því að það er svona miklu merkilegra við að látast í flugvél en örðum farartækjum.  Ogí framhaldi af því, afhverju er það svona miklu merkilegra að flugvél t.d. hlekkist á og allir sleppa ómeiddir, og vélin jafnvel heil, heldur en þegar skip strandar.


mbl.is Flugvél fórst á Miami
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Edward Gump

Höfundur

Edward Gump
Edward Gump
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband