Færsluflokkur: Bloggar

Californía sérstök löggjöf

Mætti fylgja fréttinni að löggjöfin í Californí segir að það megi ekki ganga á aðrar eignir hjá þér ef þú borgar ekki af íbúðarhúsnæði.  Þ.e. ef þú kaupir húsnæði á 100 þús $, færð lánað fyrir öllu, bankinn hækkar vexti og húsnæðisverð lækkar.  Þá ert þú í þeirri stöðu að skulda kannski 95 þú $ en hús kannski 80 þús $ markaðsvirði.  Ef þú labbar burt, þá hættir að borga af og einfaldlega flytur úr húsinu, þá er ekki hægt að ganga á aðrar eignir hjá þér.  Sem sagt bankinn ber meiri hluta áhættunnar........ alveg eins og á Íslandi..... einmitt.


mbl.is Selja húsið með tapi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

IE er ferðaskirfstofa, ekki flugfélag

Kannski finnst fólki þetta vera smámunasemi, en Iceland Express er ekki flugfélag, heldur ferðaskrifstofa.  Flugfélagið sem flýgur fyrir Iceland Express er frá Sviss og heitir Hello.


mbl.is Nýjungar hjá Iceland Express
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Af hverju er þetta frétt

Ég skil ekki afhverju þetta er frétt.  Hvað eru margir sem dóu í bílslysum í dag.  Hvað vöru mörg sjóslys í dag.  Voru einhverjir gluggoþvottamenn, rafvirkjar eða pípulagningamenn.

Hvernig stendur á því að það er svona miklu merkilegra við að látast í flugvél en örðum farartækjum.  Ogí framhaldi af því, afhverju er það svona miklu merkilegra að flugvél t.d. hlekkist á og allir sleppa ómeiddir, og vélin jafnvel heil, heldur en þegar skip strandar.


mbl.is Flugvél fórst á Miami
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki blogg

Ætla ekki að blogga.  Stofnað svo ég geti commentað hjá öðrum

Um bloggið

Edward Gump

Höfundur

Edward Gump
Edward Gump
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband